- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Þetta segir Eygló Harðardóttir Alþingismaður um viðbrögð Ríkisendurskoðunar við umfjöllun Kastljóss um óbirta skýrslu sem unnin hafði verið hjá stofnuninni. Eygló vill skoða hvort ekki eigi að setja lög sem verndi uppljóstrara sérstaklega. Í því samhengi vísar hún í þingsályktun sem samþykkt var og er jafnan kennd við IMMI. Þess má geta að Kastljósfólkið verður ekki krafið um upplýsingar um heimildarmenn, en samkvæmt nýju fjölmiðlalögunum væri slíkt beinlínis ólöglegt! Ekki svo að skilja að einhverjum detti þau myndu gefa slíkar upplýsingar þótt þau væru beðin um þær!
Sjá pistil Eyglóar hér
Sjá þingsályktun og greinargerð hér
Sjá eldri umfjölunum heimildarmenn og uppljóstrara hér