- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Þrátt fyrir að rúmlega 30 milljón punda tap hafi orðið á fjölmiðlasamsteypunni Guardian News & Media í Bretlandi sem gefur út TheGuardian / The Obesrver og vefinn guardian.com á fyrsta ársfjórðungi þess árs vekur athygli að tekjur fyrirtækisins hafa aukist um tæp 7% miðað við sama tíma í fyrra. Rekstur prentútgáfunnar er nánast á pari og 24% aukning varð í tekjum af netútgáfunni. Sérstaka athygli vekur viðspyrnan í prentmiðlunum en í þeim geira útgáfunnar er þróunin almennt frekar niður á við.