- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Þrátt fyrir mjög blendin viðbrögð við yfirlýsingu aðaritstjóra franska skopmyndatímaritsins Charlie Hebdo um að blaðið myndi ekki teikna fleiri myndir af Múhameð spámanni, ákvörðun sem margir segja að sé sögulegur ósigur fyrir tjáningarfrelsið, er umræðan um málið hvergi nærri hætt. Þannig segir Michael Moynihan í áhugaverðri grein ákvörðunina vera skiljanlega og að það sé í raun leitt að hún sé rædd í upphöfnum tilfinningatón.