- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Evrópskum sjónvarpsáhorfendum er stöðugt boðið upp á meira og fjölbreyttara sjónvarpsefni sem með einum eða öðrum hætti er styrkt eða unnið á vegum ESBþ Þrátt fyrir það virðist sjónvarpsmenning einstakra landa vera rígbundin við landamæri viðkomandi þjóðríkis. Þetta kom framm hjá talsmanni ESB þear hann kynni ársskýslu um sjónvarpsáhorf í Evrópu. Í Evrópu gildir að sjónvarpsstöðvar verða að vera með amk. 50% af efni sínu frá Evrópu, regla sem raunar gildir hér á landi líka vegna EES, og samkvæmt skýrslunni uppfylla flest ríki þessi skilyrði og gott betur en meðaltalið fyrir alla 2009 2010 er að 65% sjónvarpsefnis er upprunnið í Evrópu. Hins vegar er lang stærstur hluti þessa evrópska efnis í raun innlent efni í viðkokmandi landi, og aðeins 8,1% af efninu er að meðaltali frá öðrum Evrópulöndum.
Sjá einnig hér