- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Yfirgnæfandi meirihluti samþykkti samning BÍ við SA, en rafrænni atkvæðagreiðslu lauk nú í hádeginu. Atkvæðagreiðslan stóð yfir frá hádegi þriðjudaginn 24. mars til hádegis í dag, föstudagisins 27. mars. Á kjörskrá voru 351 og greiddu 140 atkvæði eða 39,89%. Já sögðu 126 eða 90% og nei sögðu 11 eða 7,86%. Auðir seðlar voru 3 eða 2,14%.
Kjarasamningurinn hefur því verið samþykktur og gildir til loka október 2022