- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Alþjóðasamband blaðamanna (IFJ) hefur nú tekið undir í þeim kór ólíkra aðila sem gagnrýna Ísraelsmenn og krefjast þess að þeir verði gerðir ábyrgir fyrir árásum sem þeir gera á blaðamenn sem eru að dekka harmleikinn á Gaza. Aðildarfélag IFJ, Blaðamannafélag Palestínu (PJS), hefur birt lista yfir þær árásir sem gerðar hafa verið á blaða- og frettamenn sem eru að fjalla um árásirnar, og á þeim lista eru meðal annars þeir fjórir fjölmiðlamenn sem hafa fallið frá því að átökin hófust. Auk þess er þar að finna þá fjölmiðlamenn sem hafa særst og þau fjölmiðlafyrirtæki og ritstjórnir sem hafa verið skotmörk.
Sjá listann og umfjöllun hér