- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Frelsi fjölmiðla hefur ekki verið lakara en í fyrra á heimsvísu í meira en áratug samkvæmt nýrri skýrslu Freedom House. Hnignunina má fyrst og fremst rekja til ástandisins í Tryklandi og Úkraínu og svo nokkrum ríkjum í Mið-Austurlöndum, einkum Egyptalandi, Líbíu og Jórdaníu. Einnig hefur ástandið versnað nokkuð í Bandaríkjunum. Fjölmiðlafreslsi mælist mest í Svíþjóð, Noregi og Hollandi sem deila með sér efstu þremur sætunum. Í 4.-6. sæti eru svo Finnland og Belgía og í 6.-10. sæti eru svo Sviss, Ísland, Luxemborg, og Danmörk.