- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Upplýsingaréttur almennings: Framkvæmd og túlkun upplýsingalaga nr. 50/1996.
Fimmtudaginn 22. nóvember kl. 13-17.
Kennari Kjartan B. Björgvinsson lögfræðingur við EFTA dómstólinn í Luxemburg.
Þátttökugjald kr. 11.800.-. Skráning á námskeiðið.
Frekari upplýsingar og lýsing á námskeiðinu HÉR
Staðsetning: Húsnæði Endurmenntunarstofnunar HÍ við Dunhaga
Markhópur námskeiðsins eru:
Stjórnendur hjá stofnunum ríkis og sveitarfélaga, sem þurfa að skipuleggja öðlast yfirsýn um það hvernig ber almennt að vinna úr beiðnum sem berast á grundvelli laganna og hvaða kröfur slíkt gerir til stofnunar þeirra.
Starfsmenn stjórnsýslunnar sem leysa þurfa úr álitaefnum um hvort veita eigi aðgang að upplýsingum.
Fjölmiðlamenn, fræðimenn og allir aðrir sem áhuga hafa á að nýta sér lögin til að kynna sér gögn og upplýsingar í vörslum stjórnvalda.