Fjölmiðlun í almannaþágu

Á vegum ReykjavíkurAkademíunnar, Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og AkureyrarAkademíunnar, verða haldin tvö málþing um fjölmiðlun í almannaþágu. Fyrra málþingið verður haldið laugardaginn 19. nóvember næstkomandi kl. 10:30-15:00 í Iðnó, Vonarstræti 3 og í stofu M102 í Háskólanum á Akureyri.

 

Dagskrá málþingsins

10:30 Setningarorð – Ingunn Ásdísardóttir, formaður stjórnar ReykjavíkurAkademíunnar 

10:35 Ávarp Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra 

Fyrri hluti: Áskoranir í almannafjölmiðlun
10:45 Dr. Michael Tracey – Prófessor við háskólann í Colorado, Boulder
 The Challenges of Public Service Broadcasting – The Battle of Values

11:15 Dr. Gauti Sigþórsson – fagstjóri í miðlun við háskólann í Greenwich, London
Refrains of the Everyday: Notes on the Valuation of Public Service Media

11:45 Spurningar úr sal12:00 Hádegisverður (gestir geta keypt léttan hádegisverð í Iðnó)

Seinni hluti: Almannafjölmiðlun á Norðurlöndunum

12:45 Dr. Henrik Søndergaard – Dósent við Kaupmannahafnarháskóla
Building Scenarios for Public Service Media in Denmark: What are the Options for Media Policy and how Does it Affect Society?

13:15 Dr. Gunn Enli – Prófessor við Oslóarháskóla
 The Media Welfare State: Public Service Broadcasting in the Nordic Region

13:45 Spurningar úr sal

 14:00 Pallborðserindi og umræður 

Elísabet Indra Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Mengis, 
Björn Bjarnason, fyrrverandi menntamálaráðherra
Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands.
Þorbjörn Broddason, prófessor emeritus við Háskóla Íslands

14:25 Spurningar úr sal og umræður

15:00 Dagskrárlok

Fundarstjóri: Arna Schram, forstöðukona menningarmála í Kópavogi

 Sjá einnig hér