- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Evrópusamband blaðamanna tók þátt í alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær, 8. mars, með því að vekja sérstaka athygli á hugrekki blaðakvenna víða um Evrópu og lýsa yfir eindreginni samstöðu með baráttu Alþjóðasambands blaðamanna (IFJ) um aukin áhrif kvenna í forustu stéttafélaga og fjölmiðlafyrirtækjum og og stofnunum . Bedir EFJ á að í nýlegri skýrslu Jafnréttisstofu Evrópu hafi komið í ljóa að til staðar væri viðvarandi ójafnrétti kynjanna í fjölmiðlageiranum, sem hægt væri að ráðast gegn með auknum hlut kvenna í ákvarðanatöku.
Sjá einnig hér