- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Evrópusamband blaðamanna hefur fagnat útkomu skýrslu mannréttindastjóra Evrópuráðsins, Nils Muinieks, um ástandið í fjölmiðlamálum í Ungverjalandi. Í skýrslunni eru fjölmiðlalögin í landinu gagnrýnd harðlega og kallað er eftir breytingum á þeim. Judit Acsay, sem er varaformaður Blaðamannafélags í Ungverjalandi (MÚOSZ) sem er aðili að EFJ, segir skýrsluna draga up rétta mynd af stöðunni og vonar að tilkoma henna auki þrýsting á stjórnvöld um að gera breytingar á löggjöfinni.
Sjá myndskeið og frétt hér