- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Nokkur urgur er í starfsfólki Aftenposten í Noregi vegna áforma stjórnenda um breytt vinnubrögð á ritstjórninni og breytinga í vinnuskipulagi og þar með launamálum. Tilkynnt hefur verið að starfsmenn verði boðaðir í viðtöl og farið yfir fyrirhugaðar breytingar og kallað eftir því hvort áhugi sé fyrir áframhaldandi starfi á nýum forsendum eða hvort fólk vilji ræða möguleikann á einhvers konar starfslokasamningum.
Víða á fjölmiðlum í Noregi eru menn nú að ræða um atvinnuöryggi og launamál en rekstur margra fjölmiðla hefur verið erfiður.
Sjá meira hér