- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Í nýútkomnu hefti af tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla er grein eftir Valgerði A. Jóhannsdóttur kennara í blaðamennsku við Háskóla Íslands um markaðsvæðingu frétta. Það er gerð grein fyrir hluta af rannsókn sem hún hefur gert á innihaldi fjölmiðla og segir í útdrætti m.a. um niðurstöðurnar: Þær benda til þess að umfang frétta af pólitík og efnahagsmálum sé hlutfallslega minna nú en var fyrir hrun, en svokallaðar mjúkar fréttir, af íþróttum, afþreyingu og frægu fólki séu að sama skapi hlutfallslega fleiri. Það á einkum við um vefmiðlana en síður um dagblöðin.
Sjá greinina í heild hér