- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Nýr kjarasamningur Blaðamannafélags Íslands við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Árvakurs, 365 og RÚV verður borinn undir atkvæði í leynilegri atkvæðgreiðslu næstkomandi miðvikudag 19. febrúar 2014 í húsnæði BÍ að Síðumúla 23, 3. hæð. Kjörfundur stendur yfir frá 10-16. Auk þess verða haldnir kynningafundir um samninginn á 365 klukkan 10.30 í húsnæði BÍ klukkan 12.00 og á Morgunblaðinu klukkan 14.30, þar sem einnig verður hægt að greiða atkvæði um kjarasamninginn. Allir fullgildir félagar í BÍ geta greitt atkvæði nema starfsmenn DV, Birtings og Fréttatímans, þar sem gerðir hafa verið sérsamningar.