Fréttir

Könnun á áhrifum fjárhagsþrýstings

Könnun á áhrifum fjárhagsþrýstings

Samtökin OpenDemocracy í samstarfi við Evrópusamband blaðamanna (EFJ) gangast um þessar mundir fyrir könnun meðal blaðamanna um það hvernig fjárhaglegur þrýstingur hefur áhrif á fréttir og mótar það sem kemst í fréttirnar og hvað ekki.
Lesa meira
Ljósmynd Ryans Kelly af voðaverkinu í Charlottsville

Ljósmyndin sem skilgreinir atburðinn í bandarískri sögu

Mótmælin í Charlottsville voru síðasta verkefni blaðaljósmyndarans Ryans Kelly, 30 ára starfsmanns blaðsins The Daily Progress, en hann var að fara að hætta á blaðinu.
Lesa meira
Umhverfisblaðamenn: Áhugaverð frí námsferð á vegum NJC

Umhverfisblaðamenn: Áhugaverð frí námsferð á vegum NJC

Blaðamönnum á Norðurlöndum sem skrifa sérstaklega um umhverfismál býst nú að fara í ókeypis námsferð á vegum Norræna blaðamannaskólans í Árósum (NJC) til að kynna sér nýjustu þróun í rafmagnsbílavæðingu, grænni orku og fleiru.
Lesa meira
Roy Tore Jensen, sem vinnurhjá TV2 tók þessa mynd á farsíma og birtist myndin í Bergens Tidene

Noregur: Tekist á um myndatökur á hljómleikum

Gamalkunnug deila milli fjölmiðla og tónleikahaldara kom upp í Bergen í Noregi fyrr helgi, en þá vildi Robbie Williams takmarka aðgnang blaðaljósmyndara að kosnserti sínum í borginni.
Lesa meira
Tyrkland: Sjö blaðamenn látnir lausir

Tyrkland: Sjö blaðamenn látnir lausir

Sjö blaðamenn sem sátu í fangelsi í Tyrklandi voru á föstudag látnir lausir. Þeir voru hluti af 17 blaðamanna hópi dagblaðsins Cumhuriyet, sem sætir ákæru fyrir stuðning við PKK – flokk Kúrda og fyrir að vera samsekir um þátttöku í misheppnaðri tilraun til stjórnarbyltingar á sínum tíma.
Lesa meira
Atli Steinarsson (t.v.) og Þorbjörn Guðmundsson (t.h.)

Númer 1 og 2: Á námskeiði í sjúkraþjálfun

Þeir sem skipa tvö efstu sætin í félagaskrá Blaðamannaféalgsins hittust fyrir algera tilviljn á dögunum. Þetta eru þeir Þorbjörn Guðmundsson, aldursforseti félagsins, sem verður 95 ára 30. desember n.k. og Atli Steinarsson, sem fagnaði 88 ára afmæli 30. júní s.l.
Lesa meira
Blaðamönnum refsað eftir G20

Blaðamönnum refsað eftir G20

Framganga lögreglunnar í Hamborg á meðan á mótmælum stóð vegna fundar G 20 iðnríkjanna fyrir helgina, bitnaði ekki einvörðungu á mótmælendum heldur hefur hún einnig komið harkalega niður á þeim sem voru að segja frá og dekka mótmælin.
Lesa meira
Ríkið sýknað fyrir MDE

Ríkið sýknað fyrir MDE

Íslenska ríkið var í dag sýknað fyrir Mannréttingdadómstóli Evrópu af kæru Svavars Halldórssonar fyrrum fréttmanni RÚV
Lesa meira
Frá verðlaunaafhendingunni í fyrra.

Umsóknarfrestur um fjölmiðlaverðlaun

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum vegna tvennra verðlauna sem ráðherra veitir á Degi íslenskrar náttúru
Lesa meira
Dunja Mijatovic

Skora á ÖSE að skipa nýjan forstöðumann fjölmiðlafrelsisdeildar strax

Evrópusamband blaðamanna (EFJ) ásamt hópi félagasamtaka sem berjast fyrir mannréttindum og tjáningarfrelsi hafa sent áskorun til Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, þar sem segir að ekki megi dragast lengur að samtökin tilnefni nýjan forstöðumann fjölmiðlafrelsisdeildar ÖSE í stað Dunja Mijatovic.
Lesa meira