Fréttir

Bretland: Kynferðisleg áreitni í sjónvarpi

Bretland: Kynferðisleg áreitni í sjónvarpi

Kynferðisleg áreitni og einelti virðist mjög algengt í meðal fjölmiðlafólks í sjónvarpi samkvæmt nýrri sameiginlegri könnun EITF og Channel 5 News í Bretlandi
Lesa meira
Stuðningur við fjölmiðla í ESB og á Íslandi

Stuðningur við fjölmiðla í ESB og á Íslandi

Í Morgunblaðinu í dag er athygli vakin á því að skattaumhverfi fjölmiðla er víðast hvar í Evrópu mun betra en á Íslandi
Lesa meira
Desemberuppbótin

Desemberuppbótin

Félagar eru hér með minntir á að desemberuppbótin í ár er kr. 86.000, samkvæmt aðalkjarasamningi BÍ og SA og hjá þeim sem taka kjör samkvæmt sólarlagsssamningi BÍ og Stöðvar 2 kr. 122.814.
Lesa meira
Morgunblaðið fjallaði um afmælið í blaði dagsins og birti mynd af heiðursfélögum með formanni félags…

Barátta fyrir lýðræði og almannarétti

Barátta blaðamanna í gegnum tíðina fyrir aðgengi að upplýsingum og barátta fyrir tjáningafrelsi, hefur jafnhliða verið brátta fyrir virku lýðræði og almannarétti. 
Lesa meira
Sænskar blaðakonur gegn kynferðislegu ofbeldi

Sænskar blaðakonur gegn kynferðislegu ofbeldi

Meira en 4000 sænskar blaðakonur hafa skrifað undir áskorun gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni samhliða því að fjöldi frásagna um slíkt voru birtar undir yfirskriftinni #DEADLINE.
Lesa meira
Hamingjuóskir frá norrænum kollegum

Hamingjuóskir frá norrænum kollegum

Blaðamannafélagi Íslands, elsta blaðamannafélagi á Norðurlöndum barst á sunnudaginn, þann 19. nóvember 2017, heillaóskaskeyti frá Norræna blaðamannasambandinu
Lesa meira
Daniele Piervincenzi eftir viðtalið

EFJ: Fordæmir barsmíðar á fréttamanni í viðtali

Í gær, 15 nóvember, hitti innanríkisráðherra Ítalíu fulltrúa blaðamannasamtakanna FNSI, til að ræða tjáningarfrelsi og stöðu og öryggi blaðamanna í landinu
Lesa meira
Sigurlið Sjónvarps Símans.

Síminn vann fjölmiðlamótið í fótbolta

Fjölmiðlamótið í knattspyrnu 2017 var haldið í Fífunni síðast liðinn laugardag
Lesa meira
Áhugaverð umræða um dóm MDE

Áhugaverð umræða um dóm MDE

Áhugaverð umræða hefur skapast í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Egils Einarssonar gegn íslenska ríkinu. Málið snerist um Instagram færslu Inga Kristjáns Sigurmarssonar þar sem hann birti mynd af Agli og skrifaði undir „Fock you rapist bastard“.
Lesa meira
Atli Steinarsson við útnefningu íþróttamanns ársins 2016. (Ljósm. Arnaldur Halldórsson)

Atli Steinarsson látinn

Látinn er í Reykjavík Atli Steinarsson, blaðamaður
Lesa meira