Fréttir

Frá vinnslu blaðsins

Nýtt landsbyggðablað

„N4 Landsbyggðir“ er nýtt blað sem N4 gefur út og lítur fyrsta tölublaðið dagsins ljós í næstu viku, þriðjudaginn 20. júní.
Lesa meira
Írland: Free-lance blaðamenn fá samningsrétt

Írland: Free-lance blaðamenn fá samningsrétt

Írskir free-lance blaðamenn hafa nú fengið samningsrétt, þ.e. rétt til að vinna eftir sameiginlegum kauptaxta sem ákveðinn hefur verið í samningum milli atvinnurekenda og blaðamannasamtaka.
Lesa meira
Siðanefnd vísar máli Kjarnans gegn Morgunblaðinu frá

Siðanefnd vísar máli Kjarnans gegn Morgunblaðinu frá

Siðanefnd hefur úrskurðað í máli Þórðar Snæs Júlíussonar, ritstjóra Kjarnans gegn Morgunblaðinu.
Lesa meira
Árvakur víkkar út fjölmiðlastarfsemi sína

Árvakur víkkar út fjölmiðlastarfsemi sína

Útgáfufélagið Árvakur sem á og rekur meðal annars útvarpsstöðina K100, Morgunblaðið og mbl.is, hóf í morgun útvarpsútsendingar frá útvarpsstöðinni K100 á vefnum og í sjónvarpi.
Lesa meira
Á myndinni tekur Hjálmar Jónsson formaður BÍ við skýrslunni úr hendi Ögmundar Jónassonar, fyrrverand…

BÍ fær afhenta skýrslu mum mannréttindi í Tyrklandi

Blaðamannafélag Íslands veitti í gær viðtöku skýrslu um stöðu mannréttindamála í Tyrklandi en þar er sérstaklega vakin athygli á takmörkunum á tjáningarfrelsi, lokun fjölmiðla og fangelsun fréttmanna sem gagnrýnir eru á stjórnvöld
Lesa meira
Stöð 2 ekki brotleg við siðareglur

Stöð 2 ekki brotleg við siðareglur

Siðanefnd hefur úrskurðað í máli þar sem barnsmóðir Ólafs William Hand kærði 365 miðla/Fréttastofu Stöðvar 2
Lesa meira
Myndir sýnir pólitísk áhrif í fjölmiðlakerfum. Grænt sýnir lítil áhrif; gult meðal áhrif; og rautt m…

Alls staðar steðjar einhver ógn að fjölbreytni í fjölmiðlum

Verkefnið „Media Pluralism Monitor“ sem fjallar um að mæla og meta fjölbreytni í fjölmiðlum í Evrópu hefur nú sent frá sér ítarlega skýrslu þar sem farið er yfir stöðuna varðandi tjáningarfresli.
Lesa meira
Árósarskólinn: Umsóknarfrestur til 5. júní

Árósarskólinn: Umsóknarfrestur til 5. júní

Ástæða er til að benda íslenskum blaðamönnum á það einstak tækifæri sem felst í því að geta sótt námskeið NJC , eða Norræna blaðamannaskólans í Árósum, í haust
Lesa meira
Margir evrópskir blaðamenn búa við ógn, einelti og ótta

Margir evrópskir blaðamenn búa við ógn, einelti og ótta

Könnun sem gerð var með stuðningi Evrópuráðsins og náði til 940 blaðamanna í aðildarríkjunum 47 auk Hvíta-Rússlands sýnir að blaðamenn í Evrópu verða iðulega fyrir alvarlegum og tilefnislausum aðdróttunum eða truflunum við störf sín – sem birtist meðal annars í formi ofbeldis, ótta eða sjálfs-ritskoðunar. Um þriðjungur svarenda (31%) sagðist hafa orðið fyrir líkamlegri árás á síðast liðnum þremur árum. Algengasta “truflunin” eða inngripið sem blaðamenn nefndu eða um 69% þeirra, var sálrænt ofbeldi svo sem niðurlæging, ógnanir hótanir, slúður og ófrægingarherferðir.  Næst algengast (53%) var að blaðamennirnir nefndu einhvers konar net-einelti, einkum í formi ásakana um að vera hlutdrægur, eða persónulegra árása eða þá að rógur eða ófræging af einhverju tagi.  Í þriðja sæti var ógnun frá hagsmunagæsluhópum hvers konar (50%) og í fjórða sæti ógnanir frá pólitískum hópum(43%). Það má lesa meira um þessa könnun hér  
Lesa meira
Nýr Blaðamaður

Nýr Blaðamaður

Nýr Blaðamaður er á leiðinni í pósti til félagsmanna BÍ. Þar er m.a. fjallað um framtíð fjölmiðla og þær hugmyndir sem uppi eru um hvernig og hvort stjórnvöld eigi að koma að því að tryggja faglega fjölmiðlun. Skoðuð er staðan á Íslandi og farið yfir nýlega fjölmiðlaskýrslu sem kom út í Noregi þar sem finna má umfangsmiklar tillögur hvað þetta varðar. Blaðamanninn má einnig nálgast rafrænt hér á heimasíðunni
Lesa meira