Fréttir

EFJ: ESB þarf að tryggja höfundarétt blaðamanna

EFJ: ESB þarf að tryggja höfundarétt blaðamanna

Í umsögn Evrópusambands blaðamanna (EFJ) sem birt var nú fyrir helgina um drög að tilskipun ESB um höfundarétt á hinum stafræna innri markaði, kemur fram að samtök blaðamanna hafa áhyggjur af því hvernig efni sem blaðamenn skapa er nýtt og endurnýtt af þriðja aðila á þess að uppruna og höfundaréttar sé gætt.
Lesa meira
Könnun IFJ: Stéttafélög unnið varnarsigur

Könnun IFJ: Stéttafélög unnið varnarsigur

Þrátt fyrir mikla erfiðleika sem fjölmiðlafyrirtæki um allan heim hafa staðið frammi fyrir undanfarin misseri þá hefur samtökum blaðamanna tekist að hækka laun félags sinna, varðveita störf þeirra og tryggja kjarasamninga undanfarna 12 mánuði.
Lesa meira
Námskeið: Undanþáguákvæði upplýsingalaga

Námskeið: Undanþáguákvæði upplýsingalaga

Námskeið um upplýsingalögin og hvenær er skylt og hvenær heimilt að gæta leyndar verður haldið á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands
Lesa meira
Vera Jourova, framkvæmdastjóri dómsmála hjá ESB

ESB: Sjálfseftirlit með falsfréttum

Evrópusamband blaðamanna (EFJ) hefur fagnað tilkynningu Veru Jourova, framkvæmdastjórna dómsmála í Evrópusambandinu, þess efnis að ekki verði sett almenn lög um sektarákvæði til handa netfyrirtækjum
Lesa meira
Mary Hockaday, ábyrgðarmaður ristjórnarstefnu BBC World Service English

Mary Hockaday frá BBC hjá Blaðamannafélaginu

Mary Hockaday, sem ber ábyrgð á ristjórnarstefnu BBC World Service English hjá breska ríkissjónvarpinu, segir frá reynslu sinni og svarar spurningum á óformlegum morgunverðarfundi fyrir blaðamenn í húsakynnum Blaðamannafélagsins miðvikudaginn 4. október
Lesa meira
RÚV: Sátt gerð í meiðyrðamáli

RÚV: Sátt gerð í meiðyrðamáli

Sátt hefur verið gerð í máli Guðmundar Spartakusar Ómarssonar gegn RÚV vegna meiðyrða.
Lesa meira
Fleiri fá fréttir af netinu og færri úr sjónvarpi

Fleiri fá fréttir af netinu og færri úr sjónvarpi

Bilið milli þeirra Bandaríkjamanna sem fá fréttir sínar af netinu og þeirra sem fá fréttir sínar úr sjónvarpi er að minnka.
Lesa meira
Seljahlíð 3c, Akureyri

Endurbætur á Akureyri

Að undanförnu hafa verið gerðar endurbætur á húsi BÍ á Akureyri.
Lesa meira
Ráðstefna fyrir unga blaðamenn í Pétursborg

Ráðstefna fyrir unga blaðamenn í Pétursborg

Samtökin Mediacongress hafa nú boðið til ráðstefnu fyrir unga blaðamenn undir yfirskriftinni „Samræða menningarheima“.
Lesa meira
Stöðvið prentvélarnar!

Stöðvið prentvélarnar!

Í nótt var prentvél Ísafoldarprentsmiðju stöðvuð og skipt var um forsíðu á blaðinu vegna stjórnarslitanna.
Lesa meira