Fréttir

ESB fordæmir ofbeldi gegn blaðamönnum

ESB fordæmir ofbeldi gegn blaðamönnum

Nú fyrir helgina birti Evrópusambandið athyglisverða yfrlýsingu um stöðu blaðamanna í tilefni af alþjóðlegum degi gegn reflileysi fyrir glæpi gegn blaðamönnum
Lesa meira
Of sjaldan refsað fyrir dráp á blaðamönnum

Of sjaldan refsað fyrir dráp á blaðamönnum

Níutíu prósent morðingja blaðamanna í heiminum komust hjá refsingu árið 2017
Lesa meira
BÍ skorar á 365 að leysa Loga-málið

BÍ skorar á 365 að leysa Loga-málið

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur samþykkt meðfylgjandi ályktun:
Lesa meira
Fréttamenn dæmdir í héraðsdómi

Fréttamenn dæmdir í héraðsdómi

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag dauð og ómerk nokkur ummæli fjögurra fréttamanna fréttastofu 365 sem birtust í fréttum.
Lesa meira
Úrskurður frá Siðanefnd BÍ

Úrskurður frá Siðanefnd BÍ

Siðanefnd hefur úrskurðað í máli Róberts Spencer gegn fréttastofu RÚV vegna endurbirtingar á frétt sem áður hafði verið kærð.
Lesa meira
Þorbjörn Guðmundsson.
(Mynd:sbs)

Þorbjörn Guðmundsson látinn

Þorbjörn Guðmundsson, handhafi blaðamannaskíteinis nr 1,  fyrrverandi blaðamaður og fulltrúi ritstjóra á Morgunblaðinu, lést í gær á Landspítalnum við Hringbraut. Hann var á 95. aldursári
Lesa meira
Ný skýrsla um dóma MDE um tjáningarfrelsi fjölmiðlamanna

Ný skýrsla um dóma MDE um tjáningarfrelsi fjölmiðlamanna

Mannréttindastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út skýrslu um „Dóma Mannréttindadómstóls Evrópu um tjáningarfrelsi fjölmiðlafólks á Íslandi 2012–2017“, en það er Gunnar Páll Baldvinsson, LL.M. sem er höfundur hennar
Lesa meira
Stjórn BÍ: Fordæmir lögbann

Stjórn BÍ: Fordæmir lögbann

Ályktun stjórnar Blaðamannafélags Íslands vegna lögbanns á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media.
Lesa meira
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ.

EFJ: Samúðar- og aðhaldsherferð vegna Daphne Caruana Galizia

Daphne Caruana Galizia, 53ja ára rannsóknarblaðamður á Möltu var í gær drepin með bílsprengju nálægt heimili sínu í bænum Bidnija. Evrópusamband blaðamanna og Alþjóðasamband blaðamanna hafa fordæmt þennan verknað.
Lesa meira
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ

Formaður BÍ: Fordæmir lögbann

„Við mótmælum og fordæmum þessar aðgerðir og teljum að sýslumaður eigi ekkert erindi inn á ritstjórnarskrifstofur íslenskra fjölmiðla."
Lesa meira