Fréttir

Blaðamannaverðlaun: Tilnefningarfrestur til 26. janúar

Blaðamannaverðlaun: Tilnefningarfrestur til 26. janúar

Verðlaunanefnd Blaðamannaverðlauna BÍ óskar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir árið 2017, en verðlaunin verða veitt í 15. skipti þann 3. mars næstkomandi.
Lesa meira
Þýskaland: Vilja afnema NetsDG lögin

Þýskaland: Vilja afnema NetsDG lögin

Blaðamannasambandið í Þýskalandi (DJV) segir að í kjölfar ritskoðunar Twitter á háðsádeilu tímaritinu Titanic, hafi endanlega komið í ljós að lögin um Netþjónustuábyrgð (NetsDG) séu ekki til þess fallin að þjóna tilgangi sínum að vinna gegn hatursorðræðu.
Lesa meira
Kristian Strøbech

Hvernig getum við slegið í gegn á samfélagsmiðlum?

Norræna blaðamannamiðstöðin í Árósum (Nordisk Journalistcenter, NJC) býður upp á námskeið fyrir fjölmiðlafólk í notkun samfélagsmiðla og hvernig best er að ná út til fólks með texta og myndir á netmiðlum.
Lesa meira
Vernd heimildamanna virt í héraðsdómi

Vernd heimildamanna virt í héraðsdómi

Í héraðsdómi í dag, þar sem málflutningur fer fram vegna lögbanns á umfjöllun Stundarinnar um gögn úr Glitni HoldCo, m.a. gögn um fjármál fyrrum forsætisráðherra Bjarna Benediktssonar, hefur mikið verið vísað til 25. greinar Laga um fjölmiðla
Lesa meira
Gunnar V. Andrésson.       (Mynd: Kristinn Ingvarsson)

Gunnar V. Andrésson fær fálkaorðuna

Forseti Íslands sæmdi í gær, nýársdag, Gunnar V. Andrésson ljósmyndara riddarakrossi fyrir störf á vettvangi íslenska fjölmiðla.
Lesa meira
Siðanefnd: DV ekki brotlegt

Siðanefnd: DV ekki brotlegt

Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað að dv.is hafi ekki brotið gegn siðareglum félagsins í umfjöllun sinni   þann 26. október sl.
Lesa meira
Ráðstefna um gagna- og rannsóknarblaðamennsku

Ráðstefna um gagna- og rannsóknarblaðamennsku

Athygli blaðamanna er hér með vakin á því að forskráning á Ráðstefnu um rannsóknarblaðamennsku og gagnabanka sem haldin verður í Belgíu í lok maí stendur nú yfir
Lesa meira
Fréttamenn fara síður á hættusvæði

Fréttamenn fara síður á hættusvæði

Fréttastofa RÚV birtir í dag frétt upp úr nýrri skýrslu Fréttamanna án landamæra um manskaða meðal frétamanna í ár
Lesa meira
Lausamenn í ESB eiga rétt á 4ra vikna leyfi

Lausamenn í ESB eiga rétt á 4ra vikna leyfi

Evrópudómstólinn (dómstóll ESB) úrskurðaði á dögunum að sjálfstætt starfandi blaðamenn (freelancers) og aðrir blaðamenn sem ekki séu fastráðnir eigi rétt á fjögurra vikna sumarleyfi.
Lesa meira
#Meetoo á íslenskum fjölmiðlum #fimmtavaldið

#Meetoo á íslenskum fjölmiðlum #fimmtavaldið

„Konur í fjölmiðlum hafa þagað allt of lengi, rétt eins og konur í öðrum stéttum. Við þegjum ekki lengur."
Lesa meira