Fréttir

Sendinefndin sem fór til Eistlands og Litháen

EFJ: Bág staða gerir fjölmiðla viðkvæma fyrir þrýstingi

Blaðamennska í Eystrasaltsríkjunum er undir gríðarlegum efnahaglegum þrýstingi sem gerir hana viðkvæmari fyrir pólitískum þrýstingu og áhrifum frá sérhagsmunum.
Lesa meira
Fjölmiðlar og geðsjúkdómar

Fjölmiðlar og geðsjúkdómar

Fjölmiðlar þurfa að gæta fyllstu varkárni í umfjölun sinni um geðsjúkdóma, sérstaklega er umfjöllun um sjálfsvíg vandasöm
Lesa meira
Björgvin Guðmundsson afhendir Lilju Alfreðsdóttur skýrsluna.

(Mynd: menntamálaráðuneytið)

Tillögur nefndar: Lægri skattur og RÚV af auglýsingamarkaði

Lægri virðisaukaskattur og bortthvarf RÚV af auglýsingamarkaði eru meðal sjö tillagna sem nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla gerir. Margt athyglisvert segir formaður BÍ.
Lesa meira
Skilafrestur tilnefninga rennur út á morgun!

Skilafrestur tilnefninga rennur út á morgun!

Minnt er á að skilafrestur tilnefninga til blaðamannaverðlauna rennur út í hádeginu á morgun, 26. janúar.
Lesa meira
Bretland: Leyniþjónustan gegn falsfréttum

Bretland: Leyniþjónustan gegn falsfréttum

Theresa May forsætisráðherra Bretlands hefur virkjað leyniþjónustu landsins í baráttunni við falsfréttir (fake news) eða flæði ranga upplýsinga
Lesa meira
Noregur: Rætt um að þrengja lögsögu siðanefndar

Noregur: Rætt um að þrengja lögsögu siðanefndar

Athyglisverð umræða er nú farin af stað í Noregi um það hversu víðtækt umboð og lögsaga norsku siðanefndarinnar á að vera.
Lesa meira
Blaðamannaverðlaun: Tilnefningarfrestur til 26. janúar!

Blaðamannaverðlaun: Tilnefningarfrestur til 26. janúar!

Verðlaunanefnd Blaðamannaverðlauna BÍ minnir á að frestur til að tilnefna til Blaðamannaverðlauna fyrir árið 2017, er 26. janúar næst komandi.
Lesa meira
Þórir ráðinn fréttastjóri

Þórir ráðinn fréttastjóri

Aðskilnaður Fréttablaðsins frá 365, þ.e. Stöð 2, Bylgjunni og Vísi er smá saman að taka á sig mynd og enn eitt skrefið var stigið þegar Þórir Guðmundsson, sem verið hefur forstöðumaður Rauða krossins í Reykjavík var ráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis
Lesa meira
Trump skilmast enn við fjölmiðla

Trump skilmast enn við fjölmiðla

Fjölmiðlasirkusinn í kringum Donald Trup Bandaríkjaforseta hefur náð nýjum hæðum í gær og í dag í kjölfar þess að Trump útnefndi verðlaunahafa fyrir „falskar fréttir“ (fake news) í gær.
Lesa meira
Hafa breytingar hjá Facebook áhrif á blaðamennsku?

Hafa breytingar hjá Facebook áhrif á blaðamennsku?

Talsvert er nú fjallað um það á vefsíðum sem fjalla um blaðamennsku og fjölmiðlum hvort leiðir Facebook og blaðamennsku séu nú að skilja eftir tiltölulega stutt en áhrifarík kynni.
Lesa meira