Fréttir

DV ekki brotlegt

DV ekki brotlegt

DV telst ekki hafa brotið siðareglur BÍ í viðtali sem birtist í desember sl.
Lesa meira
Blaðamaður þagnar - ekki fréttin

Blaðamaður þagnar - ekki fréttin

Í vikunni var ýtt úr vör verkefninu „The Daphe Project“ sem er liður í átaki franska blaðamannsins Laurent Richard sem er við Newsemum í Washington DC og er kallað „Forbidden Stories“.
Lesa meira
Pulitzer verðlaunin afhent

Pulitzer verðlaunin afhent

Pulitzer verðlaunin voru afhent í fyrrakvöld í Bandaríkjunum og voru stórblöðin New York Times og Washington Post áberandi meðal helstu vinningshafa
Lesa meira
Sigrún Stefánsdóttir hefur haft miligöngu um námskeiðið en kennari er Daninn Kristian Ströbech.

NJC- námskeið um skapandi notkun samfélagsmiðla

Enn á ný býður Norræna endurmenntunarstofnun blaðamanna ( NJC) upp á áhugavert námskeið fyrir fjölmiðlafólk.
Lesa meira
Pressuhádegi BÍ  um lífeyrismál 13. apríl

Pressuhádegi BÍ um lífeyrismál 13. apríl

Spurningum um töku lífeyris verður svarað á Pressuhádegi BÍ sem haldið verður annan föstudag, föstudaginn 13. apríl 2018 klukkan 12.00 í Pressuklúbbnum, félagssal BÍ að Síðumúla 23.
Lesa meira
Nefnd um umbætur á lögum um tjáningarfrelsi

Nefnd um umbætur á lögum um tjáningarfrelsi

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað nefnd um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis.
Lesa meira
Skrifað undir samning lausamanna (free lance).
Mynd: Glenn Slydal Johansen

Noregur: Rammasamningur fyrir lausamenn

Samtök fjölmiðlafyrirtækja ( MBL) og Samtök lausamanna í blaðamennsku í Noregi skrifuðu undir rammasamning á dögunum um kaup og kjör lausamanna, þar á meðal höfundarétt
Lesa meira
Könnun í BNA: Meirihluti telur að hefðbundir miðlar flytji falsfréttir

Könnun í BNA: Meirihluti telur að hefðbundir miðlar flytji falsfréttir

Það berast heldur slæmar fréttir af falsfréttamálum í Bandaríkjunum. Samkvæmt könnun sem Monmouth Háskólinn sendir frá sér nýlega telja stórir hópar Bandaríkjamanna að hefðbundir fjölmiðlar flytji falsfréttir
Lesa meira
Nýr Blaðamaður á leiðinni

Nýr Blaðamaður á leiðinni

Nú í dimbilvikunni standa vonir til þess að félagar í BÍ fái með póstinum nýjan Blaðamann heim til sín
Lesa meira
Þrýst á yfirvöld á Möltu

Þrýst á yfirvöld á Möltu

Evrópusamband blaðamanna (EFJ) ásamt sex öðrum samtökum sendi í dag frá sér opið bréf til erlendra sendimanna á Möltu þar sem þeir eru hvattir til að fylgjast með og spyrjast fyrir um rannsóknina á morðinu á Daphne Caruana Galizia
Lesa meira