Í nýjum gagnagrunni Siðavefs Press.is er að finna alla úrskurði Siðanefndar BÍ aftur til ársins 1998. Unnt er að leita eftir nafni, dagsetningu og fleiru.
Stjórn BÍ lýsir áhyggjum af stöðu fjölmiðla á Íslandi sem endurspeglast meðal annars í því að Ísland fellur um þrjú sæti á lista yfir fjölmiðlafrelsi í ríkjum heims.
Á nýjasta lista Blaðamanna án landamæra yfir fjölmiðlafrelsi er Ísland í 18. sæti, þremur neðar en árið áður. Erum enn neðar á matslista yfir stöðu lýðræðis.