Fréttir

Ekki tilefni til rannsóknar á RÚV

Ekki tilefni til rannsóknar á RÚV

Samkeppniseftirlitið birti í dag frummat sitt vegna kvörtunar Símans yfir háttsemi Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði vegna HM í knattspyrnu.
Lesa meira
Höfundaréttur blaðamanna

Höfundaréttur blaðamanna

Evrópusamband blaðamanna og samtök útgefenda á fréttaefni í Evrópu hafa komist að samkomulagi um orðalag sem á að tryggja höfundarétt blaðamanna.
Lesa meira
Áhugavert tengslanet blaðamanna

Áhugavert tengslanet blaðamanna

„Fréttamenn á staðnum“ (Reporters in the Field) heitir evrópst verkefni á vegum frjálsra félagasamtaka sem miðar að því að efla samskipti og tengsl milli blaðamanna.
Lesa meira
Jónas Kristjánsson látinn

Jónas Kristjánsson látinn

Jónas Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri lést á Hjartadeild Landspítalans að morgni 29. júní.
Lesa meira
Fylgja ber eftir fyrirheitum #MeToo

Fylgja ber eftir fyrirheitum #MeToo

Við krefjumst þess að tekið sé fastar á ofbeldi og áreitni á vinnustöðum okkar,“ segir í yfirlýsingu frá 75 íslenskum fjölmiðlakonum.
Lesa meira
RÚV kært til samkeppnisyfirvalda og Fjölmiðlanefndar

RÚV kært til samkeppnisyfirvalda og Fjölmiðlanefndar

Búið er að kæra RÚV til samkeppnisyfirvalda og Fjölmiðlanendar fyrir misnotkun á aðstöðu sinni í augýsingasölu í kringum HM í knattspyrnu.
Lesa meira
Blaðamannafélög hugi að framtíðinni

Blaðamannafélög hugi að framtíðinni

Það að reyna í auknum mæli að ná til ungra blaðamanna og kvenna er meðal þeirra atriða sem blaðamannafélög í Evrópu þurfa að hafa huga að til að mæta þörfum framtíðarinnar.
Lesa meira
Skrifstofa BÍ fer í frí 20. júní

Skrifstofa BÍ fer í frí 20. júní

Sumarlokun hjá BÍ frá 20 júní til 2. júlí
Lesa meira
Fjölmiðlaverðlaun umhverfisráðuneytisins

Fjölmiðlaverðlaun umhverfisráðuneytisins

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til fjölmiðlaverðlauna og er tilnefningarfrestur til 24. ágúst.
Lesa meira
Sergie Tomilenko, formaður Blaðamannafélags Úkraínu

Úkraína: Vaxandi ofbeldistali mótmælt

Bæði Alþjóðasamband og Evrópusamband blaðamanna (IFJ og EFJ) hafa fordæmt vaxandi ofbeldistal gegn blaðamönnum í Úkraínu.
Lesa meira