Fréttir

Tekjur fjölmiðla lækka um 2%

Tekjur fjölmiðla lækka um 2%

Tekjur íslenskra fjölmiðla lækkuðu lítillega á árinu 2017 frá fyrra ári, eða um tvo hundraðshluta reiknað á föstu verðlagi
Lesa meira
Aðalfundur BÍ 2019

Aðalfundur BÍ 2019

Aðalfundur BÍ 2019 verður fimmtudaginn 4. apríl kl. 20.00 í Síðumúla 23
Lesa meira
EFJ:Stafræn blaðamennska og ný rekstrarform

EFJ:Stafræn blaðamennska og ný rekstrarform

Í nýrri skýrslu sem Evrópusamband blaðamanna hefur gefið út og heitir „Stafræn blaðamennska og ný rekstrarform“ er farið yfir helstu stauma varðandi rekstrarform í stafrænni fréttamennsku samtímans.
Lesa meira
BÍ fagnar frumvarpsdrögum um stuðning við einkarekna miðla

BÍ fagnar frumvarpsdrögum um stuðning við einkarekna miðla

Blaðamannafélag Íslands fagnar fyrirætlunum stjórnvalda um að styðja við bakið á einkareknum fjölmiðlum.
Lesa meira
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu.

Skiptir máli að hleypa konum að hljóðnemanum?

Það hallaði mikið á fjölda kvenna í fjölmiðlum þegar Félagi kvenna í atvinnulífinu (FKA) hóf fjölmiðlaverkefni sitt árið 2013. Að sögn Gunnhildar Örnu Gunnarsdóttur, frá FKA, hefur jafnvægi myndast milli kynjanna í þáttum RÚV utan frétta.
Lesa meira
Finnland: Brugðist við net - áreitni gegn blaðamönnum

Finnland: Brugðist við net - áreitni gegn blaðamönnum

Net - áreitni gagnvart blaðamönnum er vaxandi vandamál á Norðurlöndunum og um heim allan og þessi tilhneiging er líka þekkt á Íslandi.
Lesa meira
IFJ: Nýjar alþjóðlegar siðareglur

IFJ: Nýjar alþjóðlegar siðareglur

Stefnt er að því að samþykkja nýjar alþjóðlegar siðareglur fyrir blaðamenn á þingi Alþjóðasambands blaðamanna (IFJ) sem haldið verður í Túnis 13 og 14 júní næstkomandi.
Lesa meira
Fjölmiðlar á landsbyggðinni – Eiga þeir framtíð fyrir sér?

Fjölmiðlar á landsbyggðinni – Eiga þeir framtíð fyrir sér?

Símenntun Háskólans á Akureyri og Blaðamannafélag Íslands bjóða til tveggja daga ráðstefnu þar sem fjallað verður um fjármögnum landsmálablaða og núverandi rekstrarumhverfi.
Lesa meira
Ljómyndanámskeið -

Ljómyndanámskeið - "masterclass"

Í tengslum við NJC, Norræna blaðamannaskólann í Árósum, hefur verið skiplagt ljósmyndanámskeið fyrir unga ljósmyndara, með tveimur þekktum ljósyndurum
Lesa meira
Samkvæmt árlegri skýrslu Committee to Protect Journalists (CPJ) þá voru 251 blaðamenn handtekin á sí…

Tyrkland: Fangelsar flesta blaðamenn

Þriðja árið í röð fangelsar Tyrkland flesta blaðamenn í heiminum. Samkvæmt árlegri skýrslu Committee to Protect Journalists (CPJ) þá voru 251 blaðamenn handtekin á síðasta ári.
Lesa meira