Fréttir

Alþjóðlegar siðareglur samþykktar

Alþjóðlegar siðareglur samþykktar

Hundruð fulltrúa á heimsþingi Alþjóðasambands blaðamanna í Túnis samþykktu nýjar alþjóðlegar siðareglur fyrir blaðamenn.
Lesa meira
Atli Magnús­son. mbl.is/​Ein­ar Falur

Atli Magnússon látinn

Atli Magnús­son, þýðandi, rit­höf­und­ur, blaðamaður og félagi nr. 27 í BÍ, lést 14. júní, 74 ára að aldri.
Lesa meira
Blaðamaður á leiðinni

Blaðamaður á leiðinni

ýtt tölublað af Blaðamanninum er í prentun og er væntanlegur í pósti til félagsmanna í næstu viku
Lesa meira
IFJ: Ákæran ógn við blaðamenn og blaðamennsku

IFJ: Ákæran ógn við blaðamenn og blaðamennsku

Fyrir stundu var samþjóða samþykkt, m.a. með atkvkæði BÍ, á þingi Alþjóðasamband blaðamanna sem nú stendur yfir í Túnis eftirfarandi ályktun
Lesa meira
Auglýsingar: Prentið enn stærst

Auglýsingar: Prentið enn stærst

Samkvæmt samantekt fjölmiðlanefndar á ráðstöfun auglýsingafjár var nánast jafn mikið auglýst í prentmiðlum (24,9%)og sjónvarpi (24,7%) árið 2018 og hefur þetta hlutfall minnkað heldur í báðum tilfellum frá fyrra ári
Lesa meira
BÍ: Fordæmir fyrirhugað framsal Assange

BÍ: Fordæmir fyrirhugað framsal Assange

Við fordæmum þessa ákvörðun, það er óviðunandi að farið sé með mann sem sinnir því grundvallar blaðamennskuhlutverki að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri við almenning sem hvern annan glæpaman
Lesa meira
Sumarlokun á skrifstofu BÍ
Tilkynning

Sumarlokun á skrifstofu BÍ

Skrifstofa Blaðamannafélags Ísland verður lokuð vegna sumarleyfa frá 13. júní til 28. júní. Ef mikið liggur við er hægt að ná í Hjálmar Jónsson, formann BÍ í sma 8974098.
Lesa meira
Þrír úrskurðir siðanefndar

Þrír úrskurðir siðanefndar

Þrír nýir siðaúrskurðir hafa verið af afgreiddir í siðanefnd BÍ.
Lesa meira
IFj og EFJ: Glæpavæðing blaðamennsku

IFj og EFJ: Glæpavæðing blaðamennsku

Alþjóðasamband blaðamanna (IFJ) og Evrópusamband blaðamanna (EFJ) sendu frá sér yfirlýsingu fyrir helgina þar sem tekið er undir fordæmingu norska Blaðamannafélagsins á ákvörðun bandarískra stjórnvalda að ákæra Julian Assange fyrir brot á njósnalöggjöf Bandaríkjanna.
Lesa meira
BÍ vísar til sáttasemjara

BÍ vísar til sáttasemjara

Blaðamannafélagið hefur vísað kjaradeilu sinni við viðsemjendur sína til ríkissáttasemjara. Samningar félagsins hafa verið lausir frá því um áramót.
Lesa meira