Fréttir

Danir rétt eins og svo margir aðrir hafa tekið streymisveitunni Netflix með opnum örmum.

Danir hungraðir í Netflix en kvarta yfir þýðingunum

Danir rétt eins og svo margir aðrir hafa tekið streymisveitunni Netflix með opnum örmum. Samkvæmt nýjum tölum frá DR Medieforskning eru 17% danskra heimila með aðgang að Netflix.
Lesa meira
Torben Schou

Að segja sögu í sjónvarpi - uppfærð frétt

Að segja sögu í sjónvarpi er heiti námskeiðs með Torben Schou,sem haldið verður í húsakynnum Blaðamannafélagsins helgina 22.-23. febrúar 2019.
Lesa meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra er nánst tilbúin með frumvarpsdrög um fjölmiðla.

Drög að frumvarpi birt á næstu dögum

Kjarninn greinir frá því í morgun í ítarlegri fréttaskýringu um stöðu á fjölmiðlamarkaði að á næstu dögum sé von á frumvarpi sem bæta á rekstrargrundvöll einkarekinna fjölmiðla.
Lesa meira
Námskeið um rekstur landsmálablaða

Námskeið um rekstur landsmálablaða

Símenntun Háskólans á Akureyri og Blaðamannafélag Íslands bjóða til tveggja daga námskeiðs dagana 8. og 9. febrúar, þar sem fjallað verður um fjármögnum landsmálablaða og núverandi rekstrarumhverfi.
Lesa meira
Blaðamennirnir þrír: Simon Bendtsen (tv.), Eva Jung og Michael Lund.

Cavling verðlaunin: Veit fyrir umfjöllun um Danske Bank

Blaðamennirnir þrír fá Cavling verðlaunin fyrir umfjöllun Berlingske um peningaþvætti í Danske Bank
Lesa meira
Blaðamannaverðlaun: Tilnefningafrestur til 1. febrúar 2019

Blaðamannaverðlaun: Tilnefningafrestur til 1. febrúar 2019

Verðlaunanefnd Blaðamannaverðlauna BÍ óskar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir árið 2018
Lesa meira
EFJ: Tryggja þarf sjálfstæði LRT

EFJ: Tryggja þarf sjálfstæði LRT

Evrópusamband blaðamanna (EFJ) hefur sent litháíska þinginu áskorun um að það tryggi fullt sjálfstæði ríkisútvarpsins í landinu, LRT
Lesa meira
94 fjölmiðlamenn látist við störf árið 2018

94 fjölmiðlamenn látist við störf árið 2018

Alþjóðasamband blaðamanna (IFJ) birti í dag lista yfir þá blaðamenn og fjölmiðlastarfsmenn sem voru drepnir við vinnu sína á árinu 2018.
Lesa meira
Claas Relotius var heiðraður sem CNN blaðamaður ársins.

Hinn margverðlaunaði Claas Relotius

Óhætt er að segja að um fátt sé meira rætt í fjölmiðlaheiminum en fréttafalsanir þýska blaðamannsins Claas Relotius og hefur kastljósið einkum beinst að skrifum hans fyrir þýska tímaritið Der Spiegel.
Lesa meira
Spiegel hneykslið: BNA talar um and-ameríska umfjöllun

Spiegel hneykslið: BNA talar um and-ameríska umfjöllun

Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa nú blandað sér í hneykslið sem skekur tímaritið Der Spiegel þar sem fyrrum blaðamaðurinn Claas Relotius, sem áður starfaðir hjá tímaritinu, hefur orðið uppvís að því að skalda fréttir.
Lesa meira