Fréttir

EFJ: Fordæmir lokun netsíðna í Tyrklandi

EFJ: Fordæmir lokun netsíðna í Tyrklandi

Evrópusamband blaðamanna (EFJ) sendi í vikunni frá sér yfirlýsingu þar sem fordæmd er sú „gerræðislega“ ákvörðun dómara í undirrétti í Ankara í Tyrklandi að loka fyrir aðgang að 136 vefsíðum og samfélagsmiðlareikningum
Lesa meira
Lokað á skrifstofu BÍ

Lokað á skrifstofu BÍ

Skrifstofa BÍ verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 31. júlí til 7. ágúst.
Lesa meira
Blaðamannafélag Ísland fordæmir vinnubrögð Seðlabankans

Blaðamannafélag Ísland fordæmir vinnubrögð Seðlabankans

Blaðamannafélag Íslands fordæmir þau vinnubrögð sem Seðlabanki Íslands hefur viðhaft í kjölfar fyrirspurna blaðamanns Fréttablaðsins um launakjör og hlunnindi, sem bankinn hefur veitt starfsmönnum sínum.
Lesa meira
Maltverska blaðakonan Daphne Caruana Galizia vakti athygli fyrir fréttir sínar af spillingu  á Möltu…

Morðið á Daphne Caruana Galizia

Maltverska blaðakonan Daphne Caruana Galizia var myrt skammt frá heimili sínu þegar bíll hennar var sprengdur í loft upp 16. október árið 2017. Síðan má segja að kastljós heimsins hafi verið á rannsókninni á morði hennar sem nú hefur verið upplýst að nokkru leyti.
Lesa meira
Sterk stofnanaumgjörð gegn skaðleysi af glæpum gegn blaðamönnum

Sterk stofnanaumgjörð gegn skaðleysi af glæpum gegn blaðamönnum

Herdís Þorgeirsdóttir talaði af hálfu Feneyjanefndar á alþjóðlegu fjölmiðlaráðstefnunni í London 10. og 11. júlí sl., sem sagt hefur verið frá hér á síðunni
Lesa meira
Guðlaugur Þór undirritar yfirlýsinguna

Guðlaugur Þór undirritar yfirlýsingu um fjölmiðlafrelsi

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tók þátt í ráðstefnu um fjölmiðlafrelsi sem fram fór í Lundúnum og lauk nú síðdegis.
Lesa meira
Siðanefnd: Kæru vegna umfjöllunar um Kjarnann vísað frá

Siðanefnd: Kæru vegna umfjöllunar um Kjarnann vísað frá

Siðanefnd BÍ hefur vísað frá máli sem snýst um kæru Magnúsar Halldórssonar vegna umfjöllunar Sigurðar Más Jónssonar um Kjarnann í tímaritinu Þjóðmál.
Lesa meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra

Fjölmiðlafrelsi: Guðlaugur kynnir yfirlýsingu Íslands

Í dag og á morgun fer fram alþjóðleg ráðstefna í London um fjölmiðlafrelsi og öryggi blaðamanna.
Lesa meira
Ámælisvert brot hjá Mogga

Ámælisvert brot hjá Mogga

Siðanefnd BÍ hefur fellt úrskurð í kærumáli fyrrum framkvæmdastjóra hjá Félagsbústöðum gegn Morgunblaðinu vegna fréttar af starfslokum hans þann 4. mars sl
Lesa meira
Aðljóðlegar siðareglur komnar á vefinn

Aðljóðlegar siðareglur komnar á vefinn

Nýjar alþjóðlegar siðareglur fyrir blaðamenn sem samþykktar voru á þingi IFJ í Túnis á dögunum breyttust ekki mikið frá þeim drögum sem kynnt höfðu verið fyrir nokkrum mánuðum,
Lesa meira