Fréttir

Orlofshús BÍ við Stykkishólm

Opið fyrir umsóknir í orlofshús BÍ

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshús BÍ bæði um páska og í sumar. Umsóknarupplýsingar eru sem hér segir:
Lesa meira
Tveir úrskurðir um sýknu frá Siðanefnd BÍ

Tveir úrskurðir um sýknu frá Siðanefnd BÍ

Siðanefnd BÍ hefur birt tvo úrskurði og í báðum tilvikum komist að því að ekki hafi verið brotið gegn siðareglum félagsins.
Lesa meira
Arna Schram látin

Arna Schram látin

Arna Schram, blaðamaður og fyrrum formaður Blaðamannafélags Íslands, er látin 53 ára að aldri.
Lesa meira
Má túlka yfirheyrslur lögreglu á blaðamönnum sem þrýsting

Má túlka yfirheyrslur lögreglu á blaðamönnum sem þrýsting

Norrænu blaðamannasamtökin, NJF, lýsa miklum áhyggjum af þeirri þróun sem orðið hefur í nokkrum Norðurlandanna: Að lögreglan sé að kalla blaðamenn til yfirheyrslu eða skýrslutöku í málum sem tengjast meintum lekum á upplýsingum frá leyniþjónustu í viðkomandi löndum. Í nokkrum tilfellum hafa blaðamenn jafnvel verið sakaðir um að hafa aðstoðað við lekann.
Lesa meira
Auglýst eftir fréttamanni á RÚV

Auglýst eftir fréttamanni á RÚV

Fréttastofan leitar að öflugum fréttamanni í fullt starf á vöktum í starfsstöð RÚV í Reykjavík. Í starfinu felst að afla frétta og miðla þeim, í útvarpi, sjónvarpi og á www.ruv.is.
Lesa meira
Fréttamynd ársins 2020. Myndina tók Kristinn Magnússon af bruna í íbúðarhúsnæði á horni Bræðraborgar…

Myndmál fjölmiðla

Norræna endurmenntunarstofnun blaðamanna, NJC, í samvinnu við Blaðamannafélag Íslands býður upp á einstakt námskeið í myndmáli fjölmiðla dagana 26.-27.febrúar næstkomand
Lesa meira
Kristinn Hrafnsson: „Áfall fyrir blaðamennsku í heiminum“

Kristinn Hrafnsson: „Áfall fyrir blaðamennsku í heiminum“

Rit­stjóri Wiki­Leaks, segir niðurstöðu áfrýjunardómstóls í Bretlandi í máli Julian Assange í morgun, áfall fyrir Assange og fjölskyldu, „en einnig áfall fyrir blaðamennsku í heiminum.“ Fjölmörg samtök hafa lýst áhyggjum af ákvörðuninni, svo sem Amnesty International og bresku blaðamannasamtökin NUJ, sem segja niðurstöðuna högg fyrir tjáningarfrelsið.
Lesa meira
Úrskurður gegn Assange aðför að tjáningarfrelsinu

Úrskurður gegn Assange aðför að tjáningarfrelsinu

Stjórn Blaðamannafélags Íslands lýsir vonbrigðum og áhyggjum af úrskurði áfrýjunardómstóls í Bretlandi sem komst að þeirri niðurstöðu í morgun að heimilt yrði að framselja blaðamanninn Julian Assange, stofnanda Wikileaks, til Bandaríkjanna.
Lesa meira
BÍ hvetur fjárlaganefnd til þess að draga ekki úr styrkjum til einkarekinna miðla

BÍ hvetur fjárlaganefnd til þess að draga ekki úr styrkjum til einkarekinna miðla

Blaðamannafélag Íslands hefur sent inn athugasemdir til fjárlaganefndar Alþingis um að í fjárlagafrumvarpi ársins 2022 skuli vera gerð 2% aðhaldskrafa á styrki til einkarekinna fjölmiðla sem gerir það að verkum að þeir lækka um 8 milljónir. Á sama tíma er aukning á framlögum til Ríkisútvarpsins um 420 milljónir, sem er hærri upphæð en varið er samanlagt til styrkja allra einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. BÍ fagnar því að auknu fé sé varið til fjölmiðla og gerir ekki athugsemdir við aukningu til RÚV, heldur hvetur nefndarmenn til þess að hækka styrki til einkarekinna fjölmiðla í samræmi við hækkun framlags til RÚV, um 8 %. Í stað þess að skerða styrki um 8 milljónir yrðu þeir auknir um 30 milljónir.
Lesa meira
NJC: Námskeið í nýsköpun í stafrænni fjölmiðlun

NJC: Námskeið í nýsköpun í stafrænni fjölmiðlun

Nú stendur yfir hjá Norræna blaðamannaskólanum í Árósum, NJC, undirbúningur á áhugaverðu námskeiði í nýsköpun í starfrænni fjölmiðlun.
Lesa meira