Fréttir

Heilbrigð gagnrýni eða árásir?

Heilbrigð gagnrýni eða árásir?

Heilbrigð og nauðsynleg gagnrýni á störf fjölmiðlafólks eða árásir og ofsóknir. Hvar liggja mörkin? Umræðufundur félaga í Blaðamannafélagi Íslands um sjálfstæði fjölmiðla, tjáningarfrelsið og árásir stórfyrirtækja og stjórnmálaafla á fjölmiðla og fjölmiðlafólk.
Lesa meira
Viltu vera með í áhugaverðu umhverfisverkefni

Viltu vera með í áhugaverðu umhverfisverkefni

Á vegum verkefnisiins "Nordic bridges" sem hluti af norrænu samstarfi er ungum norrænum og kanadískum blaðamönnum er nú boðið að sækja um að taka þátt í nýju samstarfsverkefni um umhverfisblaðamennsku.
Lesa meira
Árásir Samherja í Suddeutsche Zeitung

Árásir Samherja í Suddeutsche Zeitung

Þýska stórblaðið Suddeutsche Zeitung fjallaði um Samherjamálið á Íslandi undir formerkjum áreitni gegn blaðamönnum, og í undirfyrirsögn er talað um „Ógnir gegn fjölmiðlum“ og „hvernig íslenskt sjávarútvegsfyrirtæki áreitti blaðamann“.
Lesa meira
Fjölmiðlafrumvarp: Meirihlutaálit komið fram

Fjölmiðlafrumvarp: Meirihlutaálit komið fram

Meirihluti í allsherjar og menntamálanefndar hefur skilað áliti sínu um fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra sem gerir ráð fyrir um 400 milljóna stuningi við fjölmiðla vegna rekstrar árið 2020.
Lesa meira
Pressukvöldið verður 17. maí

Pressukvöldið verður 17. maí

Pressukvöldi, sem halda átti annað kvöld, verður frestað til 17. maí vegna framlengingu sóttvarnareglna.
Lesa meira
Úrsögn úr stjórn BÍ

Úrsögn úr stjórn BÍ

Þorsteinn Ásgrímsson, blaðamaður á mbl.is, hefur tilkynnt Blaðamannafélagi Íslands um úrsögn sína úr stjórn.
Lesa meira
Báðir trúnaðarmenn BÍ á Morgunblaðinu hættir

Báðir trúnaðarmenn BÍ á Morgunblaðinu hættir

Lesa meira
Dagur fjölmiðlafrelsis: Öryggi blaðamanna sett á oddinn

Dagur fjölmiðlafrelsis: Öryggi blaðamanna sett á oddinn

Í dag, 3 maí, sem er dagur fjölmiðlafrelsis, ýtti Evrópusamband blaðamanna úr vör viðamikilli könnun um öryygi og vinnuaðsstæður blaðamanna í álfunni.
Lesa meira
Trúnaðarmaður á Morgunblaðinu segir af sér

Trúnaðarmaður á Morgunblaðinu segir af sér

Guðni Einarsson, trúnaðarmaður BÍ á Morgunblaðinu, hefur sagt af sér vegna afskipta stjórnar BÍ af auglýsingabirtingu Samherja á mbl.is.
Lesa meira
Stjórn BÍ gagnrýnir stjórnendur Árvakurs fyrir birtingu Samherjaauglýsingar

Stjórn BÍ gagnrýnir stjórnendur Árvakurs fyrir birtingu Samherjaauglýsingar

Stjórn BÍ gagnýnir ákvörðun sjórnenda Árvakurs að birta á mbl.is auglýsingu Samherja sem er hluti af ófrægingarherferð gegn Helga Seljan og félögum hans í Kveik.
Lesa meira