Fréttir

Alvarleg brot

Alvarleg brot

Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, gerðist samkvæmt tveimur nýjum úrskurðum siðanefndar BÍ sekur um alvarleg brot gegn siðareglum BÍ.
Lesa meira
Embætti umboðsmanns Alþingis er til húsa í Þórshamri

Umboðsmaður hvattur til frumkvæðisathugunar

BÍ hefur sent umboðsmanni Alþingis erindi þar sem hann er hvattur til að rannsaka embættisfærslur lögreglustjórans á Norðurlandi eystra gegn blaðamönnum.
Lesa meira
Fundað um endurskoðun siðareglna BÍ

Fundað um endurskoðun siðareglna BÍ

Fundur verður haldinn kl. 20 í kvöld, þriðjudaginn 1. nóvember, um endurskoðun siðareglna BÍ. Öllum áhugasömum félagsmönnum er velkomin þátttaka.
Lesa meira
Andlát: Jóhannes Tómasson

Andlát: Jóhannes Tómasson

Jóhannes Tómasson, blaðamaður og fv. upplýsingafulltrúi, lést á Landspítala Fossvogi sl. föstudag, 28. október, eftir snarpa baráttu við krabbamein.
Lesa meira
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri

Nýjar siðareglur RÚV ýti undir samtal um viðmið

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri í viðtali við Press.is um nýjar siðareglur RÚV, sem tóku gildi í júní á þessu ári.
Lesa meira
Styrkur til gestablaðamennsku í Þýskalandi

Styrkur til gestablaðamennsku í Þýskalandi

Íslenskum blaðamanni býðst að gerast gestablaðamaður á þýskum fjölmiðli í tvo mánuði á næsta ári, fyrir tilstilli IJP. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember.
Lesa meira
Evrópustyrkir til héraðsfréttamennsku

Evrópustyrkir til héraðsfréttamennsku

Fyrir tilstilli Creative Europe-áætlunarinnar eru íslenskir blaðamenn meðal þeirra sem geta sótt í nýja sjóði sem styrkja rannsóknar- og héraðsblaðamennsku.
Lesa meira
Ekki brot

Ekki brot

Úrskurðir siðanefndar BÍ nr. 6 og 7 2022-2023 hafa verið birtir.
Lesa meira
Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti

Tyrkir setja lög gegn upplýsingaóreiðu

Ný lög í Tyrklandi veita stjórnvöldum heimild til að fangelsa blaðamenn og notendur samfélagsmiðla fyrir að dreifa meintum falsfréttum.
Lesa meira
Í pallborði sátu: Valgerður Jóhannsdóttir, Þórður Snær Júlíusson og Efla Ýr Gylfadóttir. Pallborðsst…

Hlutverk fjölmiðla á tímum upplýsingaóreiðu

Fyrir helgi var stórt fjölþjóðlegt rannsóknaverkefni ræst í HÍ með málþingi þar sem m.a. var rætt um hlutverk fjölmiðla á tímum upplýsingaóreiðu.
Lesa meira