Fréttir

Framtíð blaðamennsku og svæðisbundin fjölmiðlun

Framtíð blaðamennsku og svæðisbundin fjölmiðlun

Málþing verður haldið á föstudaginn við Háskólann á Akureyri þar sem m.a. verða kynntar niðurstöður úr alþjóðlegri viðhorfskönnun blaðamanna.
Lesa meira
Opið fyrir tilnefningar til Evrópuverðlauna

Opið fyrir tilnefningar til Evrópuverðlauna

Íslenskum blaðamönnum stendur til boða að taka þátt í samkeppninni um Evrópsku blaðamennskuverðlaunin 2023. Frestur til innsendingar er 9. desember nk.
Lesa meira
Staðreyningarþjónustur sameinast um fagleg viðmið

Staðreyningarþjónustur sameinast um fagleg viðmið

Nærri 50 staðreyningarþjónustur (e. fact-checking organizations) frá allri Evrópu hafa tekið saman höndum undir merkjum EFCSN um gæðavottun slíkrar starfsemi.
Lesa meira
Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia
Mynd: Isavia.is

Forstjóri Isavia vísar ábyrgð til ríkislögreglustjóra

Í svarbréfi til BÍ vísar forstóri Isavia ábyrgð á öllu sem gerðist á Keflavíkurflugvelli aðfaranótt 3. nóvember til embættis ríkislögreglustjóra.
Lesa meira
Skúli Magnússon.  Aðsend mynd.

Fundað með umboðsmanni Alþingis

Fulltrúar úr stjórn BÍ áttu í vikunni fund með umboðsmanni Alþingis, Skúla Magnússyni, í kjölfar þess að félagið sendi inn erindi til embættisins.
Lesa meira
Útför Jóhannesar Tómassonar

Útför Jóhannesar Tómassonar

Skrifstofa BÍ verður lokuð frá kl. 12:00 í dag, föstudaginn 11. nóvember, vegna jarðarfarar Jóhannesar Tómassonar, fv. blaðamanns og upplýsingafulltrúa.
Lesa meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri á fundinum í sal BÍ. Ljósm. Kristinn Magnússon

Hreinskiptið samtal um samskipti við lögreglu

Ríkislögreglustjóri lýsti á fundi með blaðamönnum yfir eindregnum vilja til að halda áfram samtali um betri samskipti lögreglu og blaðamanna.
Lesa meira
Blaðamenn funda með ríkislögreglustjóra

Blaðamenn funda með ríkislögreglustjóra

Blaðamannafélag Íslands heldur fund með ríkislögreglustjóra fimmtudaginn 10. nóvember kl. 10. Viðfangsefni fundarins er samskipti lögreglu og blaðamanna. Tilefnið er nýlegar aðgerðir til að hindra blaðamenn við störf.
Lesa meira
Mynd: Kristján Þór Ingvarsson/RÚV. Birt með leyfi RÚV

BÍ krefur ríkislögreglustjóra og Isavia svara vegna aðgerða til að hindra blaðamenn við störf

Á fundi stjórnar Blaðamannafélags Íslands, sem haldinn var í dag, var samþykkt að senda ríkislögreglustjóra og forstjóra Isavia svohljóðandi samhljóða bréf vegna aðgerða Isavia til að hindra blaðamenn við störf:
Lesa meira
Ekki brot

Ekki brot

Samkvæmt úrskurði siðanefndar BÍ nr. 10 2022-2023 voru siðareglur ekki brotnar í þættinum Fréttavaktin á Hringbraut 23. september sl., sem Björn Þorláksson stýrði.
Lesa meira