Fréttir

Hjálmar Jónsson, formaður BÍ

Að gefnu tilefni

Í ágætum leiðara í Fréttrablaðinu í morgun er vikið að Blaðamannafélagi Íslands og meintri þögn þess um það mikilvæga hagsmunamál blaðamanna að ákvæði um æruvernd séu færð úr hegningarlögum og undir almenna löggjöf.
Lesa meira
Hvað dvelur orminn langa?

Hvað dvelur orminn langa?

Pistill frá Hjálmari Jónssyni, formanni BÍ:
Lesa meira
Ranglega ásakaðar um verkfallsbrot

Ranglega ásakaðar um verkfallsbrot

Þrjár blaðakonur eru ranglega ásakaðar um verkfallsbrot í stefnu Blaðamannafélags Íslands gegn Árvakri vegna verkfallsbrota á mbl.is
Lesa meira
Ítrekun frá blaðamönnum mbl.is vegna fréttaskrifa á vefnum í dag

Ítrekun frá blaðamönnum mbl.is vegna fréttaskrifa á vefnum í dag

Blaðamenn og fréttastjórar á mbl.is ítreka yfirlýst vonbrigði sín með fréttaskrif á fréttavefinn á meðan á vinnustöðvun stendur.
Lesa meira
Younes Mjahed forseti IFJ

IFJ: Stuðningyfirlýsing við aðgerðir BÍ

Blaðamannafélagi Íslands hefur borist stuðningsyfirlýsing frá Alþjóðasambandi blaðamanna (IFJ) vegna yfirstandandi kjarabaráttu og verkfallsaðgerða.
Lesa meira
Stuðningsyfirlýsing frá Félagi fréttamanna

Stuðningsyfirlýsing frá Félagi fréttamanna

Blaðamannafélagi Íslands hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Félagi fréttamanna
Lesa meira
BÍ stefnir Árvakri fyrir félagsdóm

BÍ stefnir Árvakri fyrir félagsdóm

Blaðamannafélag Íslands hefur stefnt Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins fyrir félagsdóm vegna verkfallsbrota
Lesa meira
Þegar stjórnendur bregðast

Þegar stjórnendur bregðast

Grein frá Hjálmari Jónssyni, formanni BÍ
Lesa meira
Yfirlýsing frá blaðamönnum á mbl.is

Yfirlýsing frá blaðamönnum á mbl.is

Press.is hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá hópi blaðamanna á mbl.is:
Lesa meira
Hjálmar Jónsson formaður BÍ og stjórnendur Stundarinnar, þau Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Tr…

Skora á fjölmiðlafyrirtæki að hagræða ekki í launum

Blaðamannafélag Íslands og Útgáfufélag Stundarinnar skrifuðu undir kjarasamning seinnipartinn í dag
Lesa meira