Fréttir

Tilnefningarfrestur Blaðamannaverðlauna til 1. febrúar

Tilnefningarfrestur Blaðamannaverðlauna til 1. febrúar

Verðlaunanefnd Blaðamannaverðlauna BÍ óskar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir árið 2019
Lesa meira
Ákveðið hefur verið að leyfa myndatökur í breskum dómssölum.

Myndatökur leyfðar í breskum dómssölum

Ákveðið hefur verið að leyfa myndatökur í breskum dómssölum en allar myndatökur hafa verið bannaðar til þessa í réttarsölum krúnunnar og þar með talið fyrir hinum þekkta Old Bailey-dómstól.
Lesa meira
BÍ: Umsóknir um orlofshús um páska og í sumar

BÍ: Umsóknir um orlofshús um páska og í sumar

Búið er að opna fyrir umsóknir um páska og í sumar á orlofsvefnum
Lesa meira
Facebook bannar myndbönd sem fölsuð eru með hátæknilegum hætti.

Facebook bannar myndbönd sem fölsuð eru með hátæknilegum hætti.

Facebook hefur kynnt nýja stefnu fyrirtækisins þar sem bönnuð verður birting myndbanda sem hefur verið breytt með gervigreind, eða svokölluð „deepfake“ myndböndum.
Lesa meira
Leiðbeiningar til að forðast netáreitni

Leiðbeiningar til að forðast netáreitni

Blaðamenn, einkum blaðakonur, búa við vaxandi áreiti og árásiri á netinu ekki síst í gegnum samfélagsmiðla.
Lesa meira
BNA: Flestir horfa á Fox News

BNA: Flestir horfa á Fox News

Sjónvarpsstöðin Fox News hafði mest áhorf allra bandarískra sjónarpsstöðva árið 2019 samkvæmt Nielsen Media Research og árið var jafnframt það besta hvað áhorf varðar i 23 ára sögu stöðvarinnar.
Lesa meira
122 blaða- og fjölmiðlamenn í fangelsi í Evrópu

122 blaða- og fjölmiðlamenn í fangelsi í Evrópu

Evrópusamband blaðamana (EFJ) sendi nú um áramótin frá sér yfirlýsingu þar sem því er fagnað að úkrínsku blaðamönnunum Stanislav Aseev og Oleh Halaziuk hafi verið sleppt.
Lesa meira
Fréttalaust Fréttablað

Fréttalaust Fréttablað

Engar fréttir voru í Fréttablaðinu í dag vegna verkfalls blaðamana en þó kom blaðið út og var með „sérstæðu sniði“ eins og segir á forsíðu.
Lesa meira
Stefnir í verkfall á morgun að óbreyttu

Stefnir í verkfall á morgun að óbreyttu

Að óbreyttu stefnir í verkfall á morgun, fimmtudaginn 5. desember.
Lesa meira
Undanþága til að fjalla um árásir í London

Undanþága til að fjalla um árásir í London

Undanþágunend BÍ hefur samþykkt undanþágu til vefmiðilsins Vísis um að fá að fjalla um það sem virðist vera hryðjuverkaárás í London
Lesa meira