Fréttir

Hjálmar lætur af störfum

Hjálmar lætur af störfum

Hjálmar Jónsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands. Hann hefur starfað í rúm tuttugu ár hjá félaginu, sem framkvæmdastjóri frá árinu 2003, en einnig sem formaður á árunum 2010-2021.
Lesa meira
MYND RÚV/EJ

BÍ kærir fyrirmæli um takmörkun á aðgengi fjölmiðla

Blaðamannafélag Íslands hefur kært til dómsmálaráðuneytisins fyrirmæli lögreglustjórans á Suðurnesjum um takmörkun á aðgengi fjölmiðla að hættusvæði á Reykjanesskaganum.
Lesa meira
Drónabanni mótmælt

Drónabanni mótmælt

Erindi Blaðamannafélags Íslands til lögreglustjórans á Suðurnesjum, Almannavarna og Samgöngustofu vegna aðgangs blaðamanna í jarðhræringunum á Reykjanesskaga
Lesa meira
Hlúð særðum eftir loftárás Ísraelshers á Gaza 11. október 2023. Mynd: Palestinian News & Information…

BÍ fordæmir dráp á blaðamönnum

Blaðamannafélag Íslands fordæmir dráp á blaðamönnum í átökum Ísraelsmanna og Hamas þar sem minnst 39 blaðamenn hafa látið lífið, langflestir í linnulausum loftárásum Ísraelshers á Gaza. Samkvæmt upplýsingum sem Committee to protect journalists, CPJ, hafa tekið saman hafa mun fleiri blaðamenn til viðbótar slasast og margra er saknað. Aldrei hafa svo margir blaðamenn látið lífið í átökum á jafn skömmum tíma.
Lesa meira
Kallarðu þetta jafnrétti? Áskorun til atvinnurekenda

Kallarðu þetta jafnrétti? Áskorun til atvinnurekenda

Blaðamannafélag Íslands skorar á atvinnurekendur að sýna samstöðu í verki með því að skerða ekki laun þeirra kvenna og kvára sem taka munu þátt í kvennaverkfallinu þann 24. október og leggja þannig sitt af mörkum til baráttunnar fyrir jafnrétti.
Lesa meira
Eignarhald Musk á Twitter/X og markaðsdrifið tjáningarfrelsi

Eignarhald Musk á Twitter/X og markaðsdrifið tjáningarfrelsi

Christian Christensen, prófessor í blaða- og fréttamennsku við Stokkhólmsháskóla, fjallar um kaup milljarðamæringsins Elons Musk á samskiptamiðlinum Twitter (nú „X“) og hvernig hann hefur „beitt eignarhaldi sínu til að hampa“ því sem Christian segir spillta og markaðsdrifna mynd af málfrelsi og tjáningarfrelsi.
Lesa meira
Fyrsta máli starfsársins vísað frá

Fyrsta máli starfsársins vísað frá

Siðanefnd BÍ hefur vísað frá fyrsta máli þessa starfsárs
Lesa meira
Upplýsingafundur um málefni Afríku FÖSTUDAG

Upplýsingafundur um málefni Afríku FÖSTUDAG

ATH breyttur tími - fundurinn verður föstudaginn 6. október kl. 8.30. Blaðamönnum er boðið á upplýsingafund um málefni Afríku sem sendinefnd á vegum Norrænu Afríkustofnunarinnar stendur fyrir, föstudaginn 6. október kl. 8:30 í húsnæði BÍ.
Lesa meira
BÍ tilnefnir ekki í stjórn Fjölmiðlanefndar og vill lagabreytingu

BÍ tilnefnir ekki í stjórn Fjölmiðlanefndar og vill lagabreytingu

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur ákveðið að tilnefna ekki fulltrúa í stjórn Fjölmiðlanefndar og segir valdheimildir og verkefni Fjölmiðlanefndar ekki samræmast þrígreiningu ríkisvaldsins.
Lesa meira
Þessi mynd er unnin með AI

Getur gervigreind sagt fréttir? Málþing á laugardag

Getur gervigreind sagt fréttir? Blaðamannafélag Íslands stendur fyrir málstofu á Fundi fólksins, laugardaginn 16. september kl. 15-15.45 í Norræna húsinu.
Lesa meira