Yfir 150 samtök skora á Obama

Í bréfi sem yfir 150 félagasamtök og einstaklingar hafa sent Obama Bandaríkjaforseta er hvatt til þess að ásakanir á hendur uppljóstraranum Edward Snowden verði felldar niður, að lög um uppljóstrara verði uppfærð og lög verði sett til varnar blaðamönnum og fjölmiðlum. Það voru regnhlífarsamtökin Article 19 sem höfðu frumkvæði að þessu bréfi.

Sjá bréfið hér