Vilja Sþ til hjálpar blaðamönum í Sýrlandi

Tvö blaðamannafélög í Frakklandi, sem bæði eru meðlimið í Alþjóðasamband blaðamanna, IFJ, kölluðu eftir því fyrir helgina að Sameinuðu þjóðirnar „gripu til allra ráða sem þau hafa til að fá fjóra franska blaðamenn sem eru í haldi í Sýrlandi látna lausa“. Félögin, SNJ og SNJ-CGT, hafa krafist þess að Ban Ki Moon aðalritari Sþ framfylgi sáttmála Sameinuðu þjóðanna um vernd blaðamanna og ap endir verði buninn á refsileysi þeirra sem brjóta gegn þeim.

Sjá einnig hér