Viðsnúningur í rekstri Moggans

Morgunblaðið var rekið með 6 milljón króna hagnaði í fyrra og er þetta besta afkoma hjá blaðinu í rúman áratug að því er fram kemur í frétt í Morgunblaðinu. Blaðið var sem kunnugt er í mjög erfiðum rekstri um og fyrst eftir hrun þannig að viðsnúningurinn er umtalsveriður. Óskar Magnússon þakkar þennan viðsnúning  útsjónasemi í tekjuöflun og ráðdeild í útgjöldum í frétt blaðsins.

Sjá hér