Twitter setur fram leiðbeiningar fyrir blaðamenn

Twitter verður sífellt mikilvægari samskiptamiðill, ekki síst meðal ýmissa fagstétta s.s. blaðamanna. Stjórnmálamenn víða á Norðurlöndum og í Evrópu virðast þannig sammála um að Twitter sé góður miðill til þess að ná athygli blaðamanna og eiga samskipti við þá. Markviss notkun á twitter getur því skipt miklu máli í starfi blaðamanna og nú hefur rannsóknarteymi á vegumTwitter sett saman leiðbeiningar um árangurskíka notkun á twitter fyrir blaðamamenn. Ráðleggingarnar byggja á athugun á þúsundum sendinga (tweet) og niðurstaðan var að stilla umm nokkrum einföldum en skýrum reglum sem gott væri að fylgja.

Sjá hér