Stjórnmál og stjórnsýsla komið út

Út er komið á vefnum 2. tbl. áttunda árgangs 2012 vefritsins Stjórnmál og stjórnsýsla: http://www.stjornmalogstjornsysla.is/

??Í ritinu eru 19 greinar, þar af sautján ritrýndar greinar og tvær greinar almenns eðlis auk 9 bókadóma. Greinarnar eru ugglaust margar áhugaverðar fyrir blaðamenn, en þær eru aðgengilegar á vef tímaritsins, en beinir tenglar á greinarnar fylgja hér fyrir neðan.

Greinarnar eru eftir fræðimenn við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskólann í Reykjavík og Háskólann á Bifröst auk fræðimanna í tveimur erlendum háskólum og úr stjórnsýslunni.  ??Stjórnmál og stjórnsýsla-vefrit- 2. tbl. 8. árgangur 2012: ?

 

Fræðigreinar í 2. tbl. 2012  og tengill á útdrætti: 

?1.   The left-right dimension in the minds of Icelandic voters. Hulda Þórisdóttir, lektor HÍ.  

2.   Hvað voru kjósendur að hugsa.? Forsetakosningarnar 2012.  Gunnar Helgi Kristinsson prófessor HÍ, Indriði H. Indriðason associate professor, University of California,  Viktor Orri Valgarðsson meistaranemi HÍ.

3.   F-word or Blueprint for Institutional Reform? European Integration and the Continued Relevance of Federalism. Maximilian Conrad, lektor HÍ and Freyja Steingrímsdóttir BA.

4.   Akademískt frelsi. Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor HA.

5.  Samfélagslegt hlutverk háskóla.Trausti Þorsteinsson lektor, Sigurður Kristinsson prófessor og  Hjördís Sigursteinsdóttir sérfræðingur hjá RHA.

6.  Staða og þróun rafrænnar stjórnsýsluStaða og þróun rafrænnar stjórnsýslu á Íslandi skv. alþjóðlegum mælingum. Dr. Haukur Arnþórsson og Ómar H Kristmundsson prófessor HÍ.  

7.  Umræðuvettvangur íslenskra dagblaða með hliðsjón af greiningarramma Colin Sparks.Birgir Guðmundsson, dósent HA.        

8.  Þekkingarmiðlun í stjórnsýslu sveitarfélaga. Hildur Ösp Gylfadóttir MS og Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófessor HÍ.

9.  The Icelandic media’s coverageof the constitutional assembly elecions Guðbjörg Hildur Kolbeins, dr í fjölmiðlafræði.  

10.  Áhrif niðurskurðar á starfshvata og innbyrðis þekkingarmiðlun heilsugæsluhjúkrunarfræðinga        Emilía Jarþrúður Einarsdóttir meistaranemi, Ingi Rúnar Eðvarðsson,  prófessor HÍ og Sigríður Halldórsdóttir prófessor HA.  

11.        Faroe Islands‘  Security Policy in a process of Devolution. Beinta frá Jákupsstovu, associate professor Molde University College og Regin Berg .

12.  Efling sveitarstjórnarstigsins.  Áherslur, hugmyndir og aðgerðir. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor HA.

13.  Er álið málið? Samfélagsbreytingar og atvinnumöguleikar kvenna á Austurlandi. Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir  MA og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor HÍ.  

14. Will you still need me, will you still feed me? Old-age pensions in Iceland from a gender perspective Steinunn Rögnvaldsdóttir, MA and Gyða Margrét Pétursdóttir, aðjúnkt HÍ.  

15. Towards a Better Understanding of Climate Change Negotiations. Bryndís Arndal Woods doktorsnemi, Daði Már Kristófersson dósent HÍ, Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt HÍ.  

16. Skipulag íslenskra fyrirtækja 2004-2007. Einar Svansson, lektor Háskólanum á Bifröst og Runólfur Smári Steinþórsson prófessor HÍ.

17.  Vulnerability of pension funds balances. Ólafur Ísleifsson, lektor HR.

Almennar greinar ?

?1.  Ráðskast með stjórnarskrá  Gunnar Helgi Kristinsson prófessor við Stjórnmálafræðideild HÍ

2.  Jöfnuður á Íslandi 1991-2007. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Stjórnmálafræðideild H

Bókadómar Hér er tengill á útdrætti bókadóma