Stjónmál og fjölmiðlar að tengjast meir á ný?

Stjórnmálaöflin og fjölmiðlarnir eru hugsanlega að tengjast nánari böndum á ný eftir hrunið. Þetta er meðal annars tilgáta sem þeir Þorbjörn Broddason og Ragnar Karlsson eru að vinna með í rannsókn sem þeir eru að vinna að á tengslum fjölmiðla og lýðræðis á lýðveldistímanum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í umræðuþættinum „Hvað einkennir íslenskt lýðræði“ sem þeir Vilhjálmur Árnason og Ævar Kjartansson stjórna á rás 1 á Ríkisútvarpinu og var útvarpað á dögunum þar sem Þorbjörn og Ragnar voru gestir.

Hlusta á þáttinn hér