Samstöðufundur kl 18 við franska sendiráðið

 

„Rassemblement en hommage des victimes de l'attentat perpétré ce jour contre le journal Charlie Hebdo dans le jardin de l'ambassade de France“ ( Við skulum safnast saman fyrir framan franska sendiráðið til stuðnings fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar á höfuðstöðvar Charlie Hebdo í dag).  

Þetta er yfirskrift fundarboðenda sem sett var á Facebook í gærkvöldi fyrir samstöðufund sem boðað hefur verið til klukk­an 18 í kvöld við franska sendi­ráðið vegna hryðju­verka­árás­ar­inn­ar í Par­ís í gær. Aðstand­end­ur hvetja fund­ar­gesti til að mæta með penna eða blý­anta en þannig hafa morðin á skop­mynda­teikn­ur­un­um verið for­dæmd á tákn­ræn­an hátt. Blaðamannafélagið tekur undir þá áskorun!

Sjá einnig hér