Samkomulag um nýtt fjölmiðlaeftirlit í Bretlandi

Dagblaðaútgáfa í Bretlandi sem gegnið hefur í gegnum mikið erfiðleikatímabil að undanförnu er nú að reyna að átta sig á nýjum eftirlitsaðila og regluverki sem á að tryggja að hlerunarhneyksli muni aldrei aftur endurtaka sig í bresku fjölmiðlasamkomulagi. Þessi nýi sjálfstæði eftirlitsaðili á að hafa vald til að sekta miðla og krefjast áberandi leiðréttinga og dómstólum er heimilt að sekta þau blöð sem ekki gangast undir vald eftirlitsstofnunarinnar. Forustumenn allra þriggja stóru flokkanna í Bretlandi hafa talað um þessa niðurstöðu sem „sögulegt samkomulag“, en forráðamenn dagblaða og blaðamenn velta fyrir sér hvort þetta sér í raun skref fram á við.

Sjá hér