Óska eftir konunglegu liðsinni

 Blaðamannafélag Noregs hefur sent nokkuð óvenjulegt bréf til Haraldar Noregskonungs þar sem óskað er eftir liðsinni konungs í baráttunni fyrir réttindum blaðamanna í Tyrklandi. Kóngur er á leiðinni í opinvera heimsókn til Tyrklands 5,-7. Nóvember og í bréfinu sem Thomas Spence formaður félagsins skifar, er óskað eftir að Haraldur taki málið upp við þarlend stjórnvöld. Bent er á að 63 blaðamenn séu í fangelsi um þessar mundir vegna starfa sinna.

Sjá bréfið hér