Orlofshús í sumar: Umsóknarfrestur er til 1. apríl

Áréttað er hér með fyrir blaðamönnum að umsóknarfrestur um dvöl í sumarhúsum BÍ í sumar er til laugardagsins 1. apríl næstkomandi.  Sótt er um á orlofsvef BÍ hér á síðunni: http://www.orlof.is/press/