Ný heildarlög um RÚV

Ný heildarlög um RÚV voru samþykkt á Alþingi fyrr í dag.  Frumvarpið var samþykkt með 35 atkvæðum gegn 4, en 8 sátu hjá. Forsvarsmenn stjórnarflokkanna í málinu, þau Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og Skúli Helgason, fögnuðu þessum áfanga og sögðu lögin styrkja faglegt almannaútvarp.

Frétt RÚV um málið hér