London höfuðborg erlendra fréttaritara

Út er komin ný bók um erlenda fréttaritara í Evrópu og var bókin kynn á blaðamannaklúbbnum í Brussel á dögunum.  Bókinni er ritstýrt af Georgios Terzis og nær efnið til 27 landa og um 6.600 skráðra blaðamanna sem vinna sem erlendir fréttaritarar.  Fram kemur að London er höfuðborg erlendra fréttaritara en langsamlega flestir erlendir fréttaritarar starfa þar og jafnframt eru þeir flestir í Bretlandi. Nokkuð langt á eftir kemur svo Brussel og Belgía.

 Sjá einnig hér