Heimildamynd um stöðu blaðamanna í Tyrklandi

 Athyglisverð  um 40 mínútna heimildamynd um vinnuaðstæður og starfsskilyrði blaðamanna í Tyrklandi hefur nú verið frumsýnd. Myndin, sem gerð var af leikstjóranum Tuluhan Tekelio?u og studd af Átaki um sjálfstæða blaðamennsku (P24) sýnir hvernig allir blaðamenn, frá óbreyttum fréttaritara til stjörnublaðamanna búa við þrýsting og áreiti, pólitíska afskiptasemi og vaxandi sjálfs-ritskoðun og yfirvofandi starfsmissi ef þeir dekka viðkvæm málefni.

Myndina má sjá hér