Halldór Halldórsson látinn

Halldór Halldórsson
Halldór Halldórsson

 Halldór Halldórsson blaðamaður er látinn, en hann lést 11. júní, , eftir langa baráttu við lungnasjúkdóm. Hann varð 65 ára. Halldór var um skeið varaformaður BÍ og átti á sínum tíma sæti í siðanefnd félagsins. Hann starfaði á Alþýðublaðinu, RÚV, Íslendingi og var ritstjóri Helgarpóstsins. Árni Þórarinsson blaðamaður og rithöfundur tók athyglisvert viðtal við Halldór, m.a. um rannsóknarblaðamennsku  í útvarpsþættinum „Segðu mér“ á Rás 1 í síðasta mánuði og má hlusta á það viðtal hér.

Sjá meira um Halldór hér