Frumvarp um eingarhald komið fram

Alþingi
Alþingi

Þá er í frumvarpinu það nýmæli að bætt er við sérstökum kafla í Fjölmiðlalögin sem  heitir „Bann við birtingu skoðanakannana í aðdraganda kosninga“.  Þar kemur grein sem hljóðar svo: „Fjölmiðlum er óheimilt að birta eða segja frá niðurstöðum skoðanakannana á kjördag og daginn fyrir kosningar. Þá er þeim jafnframt óheimilt að vísa til annarra heimilda um skoðanakannanir sem gerðar eru á þessu tímabili.“  Sjá frumvarpið hér